13. nóvember 2023

Nýr lager og verslun Garðheima

Rými kom að ráðgjöf, hönnun og uppsetningu á vöruhúsalausnum hjá Garðheimum.

Settir voru upp djúpstöflunarrekkar, brettarekkar, lagerhillur, stórt og glæsilegt milligólf ásamt vörulyftu frá Cibes.

Sambland þessara lausna ættu að gefa góða nýtingu á rýminu og auka afgreiðsluhraða.

Þjónustuteymi Rýmis sá um uppsetningu á öllum búnaði í samstarfi við starfsfólk og eigendur Garðheima.

Við óskum Garðheimum innilega til hamingju með frábæra nýja verslun og lager að Álfabakka 6.

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík