11. apríl 2024

Verk og Vit 2024

Dagana 18.-21. apríl 2024 munu RÝMIs fólk skunda niðrí Laugardalshöll og reisa glæsilegan bás. Hvetjum alla áhugasama til að kíkja til okkar. Sérfræðingar RÝMIs verða á staðnum. Hér má finna allar upplýsingar um sýninguna https://verkogvit.is/. Sjáumst þar

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík