23. apríl 2024

Verk og Vit sýningin

Dagana 18.-21. apríl var stórsýningin Verk og Vit haldin. Rými tók þátt og starfsfók RÝMI kynnti vörur og þjónustu fyrirtækisins. Margt var um manninn og gaman var að hitt alla sem kíktu við. Þökkum kærlega fyrir innlitið

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík