Hvað er Rými?

Hvað er Rými?

Hjá  Rými - Ofnasmiðjunni ehf. starfar samhentur hópur starfsmanna með áratuga reynslu af ráðgjöf, hönnun, þjónustu og uppsetningum á sviðum verslunarinnréttinga, lagerbúnaðar, skjalageymslutækni og búnaði fyrir iðnað, verkstæði,sveitarfélög og opinberar stofnanir. Fyrirtækið okkar var stofnað  þann 6. maí 1936.

Við erum í samstarfi við um 60 birgja í yfir 20 löndum um allan heim. Samkeppnisforskot okkar felst meðal annars í góðum samskiptum við okkar birgja, þekkingu og þjónustulund starfsmanna og mjög góðu skipulagi

Birgjar og samstarf

Birgjar og samstarf

Samkeppnisforskot okkar felst meðal annars í góðum samskiptum við okkar birgja, þekkingu og þjónustulund starfsmanna og mjög góðu skipulagi í flutningum og lagerstýringu sem tryggir lagan kostnað við aðföng. Forskot okkar felst lika í þeim heildarlausnum sem við bjóðum á öllum ofangreindum sviðum.

Rými er auk eigin vinnu, í samstarfi við hönnuði, teiknistofur, smiði og verkstæði sem annast undirbúning verkefna, sérsmíði úr timbri og stáli auk sprautunar og uppsetningar. Rými býður þjónustusamninga um reglubundið eftirlit með lyftubúnaði og hillukerfum.

 

Rými Ofnasmiðjan Ehf.

kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík

E1 Einkahlutafélag

Vsk Númer : 60970

ÍSAT : 46.90.0 Blönduð heildverslun

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík

Opnunartími

Opið mánudag - föstudag frá 8:30 - 17:00