Fræðsla og þekking
Fræðsla og þekking
Hér finnur þú ókeypis fræðslu í boði Rýmis. Við köllum þetta svæði Rými Akademíuna.
Fræðslan tengist starfsemi okkar og hugsuð fyrir viðskiptavini Rýmis. Meðal efnis eru hugmyndir og ráð í lagerskipulagningu og birgðastýringu. Einnig er fjallað um smásöluverslun og tækifæri til enn betri rekstrar. Auk þess má finna fræðslu sem nýtist öllum svo sem Kynningartækni, Samningatækni og Tímastjórnun.
ÞAÐ ER ALLTAF RÝMI FYRIR HAGNÝTA ÞEKKINGU
ÞAÐ ER ALLTAF RÝMI FYRIR HAGNÝTA ÞEKKINGU
Nýttu þér námskeiðin að vild
Nýttu þér námskeiðin að vild
Námskeið sem Thomas hefur haldið um Berlín þar sem hann stundaði nám sitt í Hagverkfræði má nálgast hér að neðan. Thomas Möller hefur haldið þessa fyrirlestra um árabil og hafa um 16 þúsund manns sótt námskeið Thomasar. Ef þú vilt fá Thomas í heimsókn og halda fyrirlestur eða hvatningarræðu skaltu hafa samband við Thomas í síma 893-9370
Við mælum með:
http://zukunftdeseinkaufens.com/: Fróðleikur um framtíðarþróun í smásölu
https://scholar.google.is/: Vefur til að leita að fróðleik um fagleg málefni
www.hvar.is: safn af rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Skoðið sérstaklega web of science og ProQuest
www.hstalks.com: safn af fyrirlestrum um allt milli himins og jarðar.