5. apríl 2022

Samstarf við Eirberg

Við óskum Eirberg til hamingju með stórglæsilega verslun í Stórhöfðanum.

RÝMI sá um ráðgjöf, hönnun og sölu á þessum flottu verslunarlausnum ásamt hurðum og aðgangsbúnaði. Við erum einstaklega stolt af útkomunni.

Í Eirberg er meðal annars úrval af umhverfisvænum útivistafatnaði, hlaupafatnaði, stuðningshlífum og hlaupa- og gönguskóm. Lofthreinsi- og rakatæki, nuddtæki, jóga- og snjalltengd heilsutæki auk ýmissa vara til uppsetningar á heilsulind heima við.

Þökkum kærlega fyrir samstarfið og óskum Eirberg góðs gengis.

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík

Opnunartími

Opið mánudag - föstudag frá 8:30 - 17:00