28. ágúst 2023

Iðnaðarsýningin 2023

Rými tekur þátt með glæsilegan sýningarbás á Iðnaðarsýningunni 2023.

Sýningin verður haldin í Laugardalshöll dagana 31. ágúst - 2. september

Þar verður hægt að fá ráðgjöf og skoða ýmislegt sem tengist skipulagi í vöruhúsinu, geymslunni, bílskúrnum og versluninni.

Básinn verður staðsettur í B - 8.

Ýmislegt skemmtilegt verður þar sem hægt er að taka þátt í, fylgist endilega með á faceboook eða instagraminu okkar.

Sýningin er opin

Fimmtudaginn 31. ágúst

kl: 14-19

Föstudaginn 1. september

kl: 10-18

Laugardaginn 2. september

kl: 10-17

Hægt er að skoða allt um sýninguna https://idnadarsyningin.is/

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík